Heim

Velkomin/n á Didda’s Dye Dream

Efnisval er valið til að gæði haldist sem best, öll ullin sem ég nota er merino-ull, ýmist 100% eða blönduð. Vandað er til verksins við litun og koma litir hér inn eftir því sem er framleitt. Ef séróskir um liti, endilega hafið samband og ég geri mitt besta.

Þar sem garnið er handlitað í hvert sinn þá verða litirnir aldrei nákvæmlega eins þó fylgt sé sömu uppskrift.

 

Welcome to Didda’s Dye Dream

I choose the material based on my own experience, making sure the quality remains high throughout the dyeing process as well as in use. The colors I dye come in here as soon as they’re made. Since everything is hand-dyed, the colors will never be the same even with everything done the same.

If you have any special wishes with colors or any query, do not hesitate to contact me through my facebook site or in “Hafðu samband”.